Kjaramál
Hér til vinstri eru þeir samningar, launataxtar, verkfæra og fatagjöld sem Félag iðn- og tæknigreina á aðilda að.
Launþegi verður sjálfur að vita eftir hvaða kjarasamningi er verið að greiða (á að koma fram í ráðningasamningi) t.d. atvinnurekendur sem eru félagsmenn í Meistarasambandi byggingamanna verða að greiða eftir samningi Meistarsambandsins og Samiðnar.