Skrúðgarðyrkja

skrudgardyrkj.jpg

Skrúðgarðyrkja er lögfest iðngrein og stunda nemendur samningsbundið iðnnám hjá viðurkenndum skrúðgarðyrkjumeistara

skrudgardyrkj.jpg


Skrúðgarðyrkja er lögfest iðngrein og stunda nemendur samningsbundið iðnnám hjá viðurkenndum skrúðgarðyrkjumeistara.
 

Bóklegt nám í skrúðgarðyrkju fer fram við Starfs- og endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum Ölfusi og tekur námið 4 annir. Verklegt nám er alls 72 vikur. Af 72 vikna verknámi eru 40 vikur dagbókarskyldar og er dagbók metin til einkunnar.
 

Alls er námið 136 einingar, 76 einingar bóklegt og 60 verknám.
 

http://www.lbhi.is/namvidlbhi/starfsmenntanam/skrudgardyrkjubraut