Upplýsingar fyrir launagreiðendur

Hér finna launagreiðendur upplýsingar um það hvað og hvernig á að greiða til FIT.

Félagsmaður greiðir:

F455 – Félagsgjald 0,8% af heildarlaunum.

Atvinnurekandi greiðir:

S455 – Sjúkrasjóðsgjald 1% af heildarlaunum.

O455 – Orlofssjóðsgjald er 0,25% af heildarlaunum félagsmanns og greiðist af launagreiðanda.

Menntagjöld:

E401 – byggingargreinar og þjónustugreinar: 0,5 % af heildarlaunum 
E462 – blikksmíði: 0,5 % af heildarlaunum  
E460 – vél- og stálsmíði: 0,5 % af heildarlaunum
E461 – bílgreinar: 0,8% af heildarlaunum
E421 – vélstjórar 1,1% af heildarlaunum

Starfsendurhæfingarsjóður:

R430 – 0,10% afheildarlaunum

Innheimtuaðilar:

Birta lífeyrissjóður
Sundagörðum 2
104 Reykjavík
Kennitala: 430269-0389

Greiðsluupplýsingar

Skilagreinar

Og

Festa lífeyrisjóður

Skilagreinar

Bankaupplýsingar:

Kt.: 571171-0239 – Nr. sjóðs 800

Reikningar:

Reykjanesbær:  0121-26-6666
Selfoss:              0152-26-9520
Akranes:            0552-26-200010

Nánar um iðgjöld FIT