Reiknivél – Launaþróunartrygging

rh object-49

Til þess að reikna út krónutölu hækkun vegna launaþróunartryggingarinnar í nýgerðum kjarasamningum þá hefur verið búin til reiknivél. Fit hefur með góðfúslegu leyfi frá VR fengið að tengjast við reiknivélina sem VR hefur sett upp á heimasíðu sinni. Hver og einn getur sett inn í reiknivélina sínar forsendur og fengið þannig út hvaða launahækkun hann á að fá. ATH: Starfsheiti hefur ekki áhrif á niðurstöðu launaþróunar og þó ykkar starfsheiti sé þar ekki þá skiptir það ekki máli.

Reiknivél

rh object-49