Tillaga uppstillingarnefndar FIT
Vegna kosningar í embætti FIT á aðalfundi 2023

Kosningar í embætti FIT – Tillaga uppstillingarnefndar fyrir aðalfund FIT 2023
Í 17. gr. laga félagsins segir:
Fyrir 1. febrúar ár hvert skal stjórn félagsins gera tillögu um uppstillingarnefnd sem starfar á milli aðalfunda.
Fyrir aðalfund ár hvert skal kjósa hluta stjórnar. Kosningu skal skipt milli ára þannig að annað árið sé kosinn formaður, sex meðstjórnendur og tveir varamenn, en hitt árið sex meðstjórnendur og þrír varamenn. Stjórnin skiptir að öðru leyti með sér verkum samkvæmt ákvæðum 16. greinar.
Á aðalfundi skal árlega kjósa uppstillingarnefnd, tvo skoðunarmenn reikninga, helming trúnaðarráðs og fulltrúa í fulltrúaráð lífeyrissjóða sem FIT á aðild að. Auk þess skal kjósa fulltrúa á þing ASÍ og Samiðnar þau ár sem þau eru haldin.
Uppstillingarnefnd skal skila tillögum að framboðum í stjórn, nefndir og fulltrúaráð ár hvert og þing Samiðnar og ASÍ þau ár sem þau eru haldin og skal stjórn fyrir 1. febrúar kynna framkomnar tillögur á heimasíðu félagsins og í rafrænu fréttabréfi.
Félagsmenn geta boðið sig fram til formanns eða stjórnar hafi þeir aflað sér 20 meðmælenda og skilað framboði fyrir 20. febrúar.
Komi aðeins ein tillaga fram er stjórnin sjálfkjörin, en ef fleiri tillögur koma fram skal viðhöfð allsherjaratkvæðagreiðsla eða rafræn kosning.
Um kosningu í trúnaðarráð og samninganefnd segir í 20. grein félagslaganna:
20. grein
Trúnaðarráð og samninganefnd
Trúnaðarráð skal starfa í félaginu. Trúnaðarráð gegnir hlutverki samninganefndar við gerð aðalkjarasamnings við Samtök atvinnulífsins (SA).
Í trúnaðarráði skulu eiga sæti, auk félagsstjórnar, 41 félagsmenn og 41 til vara, sem kjörnir eru á sama hátt og félagsstjórn. Skulu þeir númeraðir frá 1 – 82 og kjörnir þeir sem hafa oddatölu annað árið og jafna tölu hitt árið. Þeir skulu endurspegla sem flestar starfsgreinar og svæði félagsins. Auk þess eiga trúnaðarmenn félagsins á vinnustöðum sæti í ráðinu sem og þeir sem kjörnir eru til trúnaðarstarfa fyrir félagið.
Þegar mikilvæg mál liggja fyrir og stjórn félagsins telur erfitt eða of tafsamt að ná saman félagsfundi skal formaður kalla saman trúnaðarráð og leggja málið fyrir það. Slík mál skal þó einnig leggja fyrir næsta félagsfund.
Við undirbúning kjarasamningsgerðar skal kalla trúnaðarráð til starfa í samræmi við ákvæði laga nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur.
Trúnaðarráðsfundur er lögmætur þegar löglega er til hans boðað samkvæmt 14. grein laga þessara.
21.grein laganna fjallar um kjörstjórn og er eftirfarandi:
Kjörstjórn skal vera starfandi í félaginu. Hlutverk hennar er að annast um atkvæðagreiðslur um kjarasamninga, verkföll og allsherjaratkvæðagreiðslur samkvæmt lögum félagsins.
Tveir kjörstjórnarmenn og tveir til vara skulu kjörnir á sama hátt og stjórn. Vegna atkvæðagreiðslna um kjarasamninga og verkföll skipar samninganefnd þriðja kjörstjórnarmanninn og skal hann vera formaður kjörstjórnar.
Við aðrar allsherjaratkvæðagreiðslur skipar miðstjórn ASÍ þriðja kjörstjórnarmanninn og skal hann vera formaður kjörstjórnar.
Tillögur uppstillinganefndar fyrir aðalfund FIT 2023
Tillaga um hluta stjórnar til aðalfundar 2025
Formaður:
- Hilmar Harðarson, bifvélavirki, Reykjavík
Meðstjórnendur:
- Helgi Ólafsson, bifvélavirki, Reykjavík
- Georg Ólafsson, málari, Reykjavík
- Ástvaldur Sigurðsson, blikksmiður, Reykjavík
- Vilhjálmur Gunnarsson, vélvirki, Akranesi
- Ólafur Magnússon, húsasmiður, Reykjanesbæ
- Sigfinnur Gunnarsson, múrari, Reykjavík
Varamenn
- Þorsteinn G Kristmundsson, málari, Hveragerði
- Erla Björk Guðlaugsdóttir, snyrtifræðingur, Hafnarfirði
Tillaga um aðalmenn í helming trúnaðarráðs til ársins 2025
1 Ólafur Kristinn Hafsteinsson, Hafnarfirði, bifvélavirki
3 Jónas Valgeir Bjargmundsson, Reykjavík, bifreiðasmiður
5 Hörður Jóhann Geirsson, Reykjanesbæ, bifvélavirki
7 Viðar Guðlaugsson, Kópavogi, málari
9 Elías Óskarsson, Hveragerði, garðyrkja
11 Gestur Pálsson, Garðabæ, bifvélavirki
13 Heimir B Janusarson, Reykjavík, garðyrkja
15 Ágúst Guðmundsson, Reykjavík, blikksmiður
17 Hermann Halldórsson, Kópavogi, bifvélavirki
19 Guðbjörn Árni Gylfason, Borgarnesi, vélvirki
21 Unnar Friðrik Sigurðsson, Akranesi, vélvirki
23 Sigmar Björnsson, Reykjanesbæ, húsasmiður
25 Sveinbjörn Jónsson, Reykjanesbæ, málmiðn
27 Bogi Ágúst Rúnarsson, Vestmannaeyjum, húsasmiður
29 Brynjar Jónsson, Hafnarfirði, pípulagningam.
31 Svava Ásgeirsdóttir Blöndal, Reykjavík, snyrtifræðingur
33 Sveinn Grímsson Reykjavík, múrari
35 Hildur Ingibjörg Sölvadóttir, Kópavogi, tækniteiknari
37 Elsa Dóra Jónsdóttir, Reykjavík, tækniteiknari
Tillaga um helgming varamanna í trúnaðarráði til ársins 2025
39 Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Reykjavík, húsasmiður
41 Guðni Vignir Sveinsson, Reykjanesbæ, húsasmiður
43 Aðalbjörn Jóhannesson, Hnífsdal, múrari
45 Ivica Cavara, Reykjanesbæ, málari
47 Hallgrímur Jón Hallgrímsson, Reykjavík, garðyrkja
49 Ólafur Þór Karlsson, Reykjanesbæ, smiður
51 Bjarni Helgason, Reykjavík, bifvélavirki
53 Gunnar Gunnbjörnsson, Reykjavík, blikksmiður
55 Guðmundur Bergsson, Selfossi, húsasmiður
57 Magnús Heiðar Björgvinsson, Akranesi, vélvirki
59 Ægir Magnússon, Akranesi, vélvirki
61 Bjarni Árnason, Hafnarfirði, húsasmiður
63 Ingimundur Arngrímsson ,Suðurnesjabæ, vélvirki
65 Halldór Bjarnason, Vestmannaeyjum, vélvirki
67 Sigurður Gunnarsson, Kópavogi, pípulagningam.
69 Þorsteinn Ingi Sigurðsson, Mosfellsbæ, bifreiðasmiður
71 Áslaug Fjóla Vilhjálmsdóttir, Reykjavík, tækniteiknari
73 Ragnheiður M. Ragnarsdóttir, Kópavogi, snyrtifræðingur
Tillaga um aðal- og varafulltrúa á aðalfundi Festu lífeyrissjóðs árið 2023
- Ólafur Magnússon, Reykjanesbæ
- Sigmar Björnsson, Reykjanesbæ
- Logi Halldórsson, Reykjanesbæ
- Sævar Jóhannsson, Reykjanesbæ
- Guðjón Þórhallsson, Reykjanesbæ
- Gunnlaugur Hauksson, Suðurnesjabær
- Sveinbjörn Jónsson, Reykjanesbæ
Tillaga um aðal- og varafulltrúa á aðalfundi Birtu lífeyrissjóðs árið 2023
- Hilmar Harðarson Reykjavík
- Tryggvi Arnarsson Reykjavík
- Helgi Ólafsson Reykjavík
- Georg Óskar Ólafsson Reykjavík
- Stefán Þór Pálsson Reykjavík
- Sigfinnur Gunnarsson Reykjavík
- Einar Þór Gíslason Reykjavík
- Vilhjálmur Gunnarsson Reykjavík
- Þorsteinn Kristmundsson Hveragerði
- Ástvaldur Sigurðsson Reykjavík
- Gunnar Björn Gunnbjörnsson Akranes
- Einar Smári Garðarsson Mosfellsbæ
- Sveinn Jónsson Reykjavík
- Ólafur Kristinn Hafsteinsson Hafnarfirði
- Unnar Friðrik Sigurðsson Akranesi
- Birgir Gíslason Reykjavík
- Kjartan Tómasson Kópavogur
- Sigfús Birgir Haraldsson Kópavogur
- Úlfar Hróarsson Hafnarfjörður
- Gestur Pálsson Garðabær
Tillaga um aðal- og varafulltrúa á þingi A.S.Í. árið 2023
- Hilmar Harðarson
- Tryggvi Arnarsson
- Einar Þór Gíslason
- Vilhjálmur Gunnarsson
- Ólafur Magnússon
- Georg Óskar Ólafsson
- Þorsteinn Kristmundsson
- Unnur Ósk Eggertsdóttir
- Helgi Ólafsson
- Lilja Kristbjörg Sæmundsdóttir
- Heimir B. Janusarson
- Andrés Haukur Hreinsson
- Sigfinnur Gunnarsson
- Ástvaldur Sigurðsson
- Rúnar Bogason
- Logi Halldórsson
- Stefán Þór Pálsson
- Einar Smári Garðarsson
- Ólafur Kristinn Hafsteinsson
- Kjartan Tómasson
- Kristján Þórðarson
- Sigríður Runólfsdóttir
- Stefán Sigurþór Agnarsson
- Erla Björk Guðlaugsdóttir
Tillaga fyrir aðalfund 2023 um kjörstjórn til ársins 2024
Aðalmenn
- Kristinn Bjarnason, Reykjavík bifvélavirki
- Logi H. Halldórsson, Reykjanesbæ vélvirki
Varamenn
- Ólafur Kristinn Hafsteinsson, Reykjavík, bifvélavirki
- Maron Tryggvi Bjarnason, Reykjavík, bifvélavirki
Tillaga um félagslega skoðunarmenn til ársins 2024
Varamenn
- Birgir Gíslason, Kópavogi málari
- Ólafur Kristinn Hafsteinsson, Hafnarfirði bifvélavirki
Varamenn
- Unnar Friðrik Sigurðsson, Akranesi vélvirki
- Sigfús Birgir Haraldsson, Reykjavík bifvélavirki
Tillaga um aðal- og varafulltrúa á aðalfundi Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja 2023
- Stefán Agnarsson Vestmannaeyjum Vélvirki
- Rúnar Bogason Vestmannaeyjum Vélvirki
Tillaga um aðal- og varafulltrúa á aðalfundi Lífeyrissjóðs Rangæinga árið 2023
- Heimir Hafsteinsson
- Hilmar Harðarson
Tillaga stjórnar um uppstillingarnefnd milli aðalfunda 2023 til 2024
- Einar Þór Gíslason, bifreiðasmiður
- Ólafur Kristinn Hafsteinsson, bifvélavirki
- Birgir Gíslason, málari
- Heimir B. Janusarson, garðyrkjumaður
- Logi H Halldórsson, vélvirki