Opnað fyrir bókanir orlofshúsa í dag

Í dag, miðvikudaginn 15. mars kl. 13.00, verða ópnað fyrir bókanir þeirra vikna í orlofshúsum félagsins sem ekki gengu út eða voru ógreiddar í sumarúthlutun. Nú gildir reglan fyrstur kemur – fyrstur fær.

Við minnum á að opnað var fyrir umsóknir um orlofshús í Orlando 1. mars