Kjarasamningur við Strætó bs. samþykktur

Kjarasamningur Samiðnar við Strætó bs. var samþykktur í atkvæðagreiðslu í dag 11. maí.

Samningurinn felur í sér sambærilegar launahækkanir og þeir kjarasamningar sem undirritaðir hafa verið undanfarið.