Frábær stemmning í ferð heldri félagsmanna

Óhætt er að segja að árleg ferð FIT fyrir eldri félagsmenn hafi verið vel heppnuð. Þátttakendur voru áttatíu og sex talsins að þessu sinni en með í för voru Hilmar Harðarson, formaður félagsins, Rúnar Hreinsson ljósmyndari og fararstjórarnir Gunnar Halldór Gunnarsson og Ólafur Sævar Magnússon.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndir frá ferðinni en nánar verður sagt frá deginum í næsta Fréttabréfi FIT.

Myndir frá ferð heldri félagsmanna 2023