Næstu námskeið á dagskrá IÐUNNAR
Óhætt er að segja að mikið framboð sé á námskeiðum hjá IÐUNNI fræðslusetri, eins og gjarnan á þessum árstíma. Hér fyrir neðan má sjá þau námskeið sem standa félagsmönnum til boða næstu vikunnar í bílgreinum, bygginga- og mannvirkjagreinum og málm- og véltæknigreinum. Athugið að einnig eru námskeið í boði í öðrum greinum – sem og námskeið almenns eðlis.
Nánari upplýsingar má sjá hér.