FIT auglýsir eftir starfsmanni

Félag iðn- og tæknigreina (FIT) auglýsir eftir að ráða einstakling í 100% starf á skrifstofu félagsins að Stórhöfða 31 Reykajvík. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Móttaka
  • Símsvörun, upplýsingagjöf og túlkun kjarasamninga
  • Útreikningur og ýmis verkefni tengd kjaramálum
  • Önnur tilfallandi verkefni

Sjá nánar hér.