Aðalfundur yfirstaðinn
Aðalfundur FIT fór fram á laugardag. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf.
Fundurinn samþykkti breytingar á lögum félagsins sem og breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs.
Rúnar Hreinsson ljósmyndari var á fundinum en myndir má sjá í myndasafni FIT.