Ölfusborgir aftur í útleigu
Mánudaginn 13. maí klukkan 13:00 verður opnað fyrir leigu á orlofshúsi FIT í Ölfusborgum.
Vikuleiga hefst 7. júní og stendur yfir til 23. ágúst.
Húsið eru sem fyrr leigð á orlofsvefnum.
Reglan fyrstur kemur – fyrstur fær, gildir um þessar leigur.