Fréttabréf FIT er komið út
Fréttabréf FIT er komið út. Blaðið er birt á vefnum og hefur farið í prentun. Því verður í kjölfarið dreift á vinnustaði og til þeirra félagsmanna sem eftir því hafa óskað. Hægt er að óska eftir því að fá blaðið sent heim með því að senda póst á netfangið fit@fit.is.
Í blaðinu kennir ýmissa grasa. Skemmtileg og fróðleg viðtöl við félagsfólk eru áberandi í blaðinu. Þar er líka sagt fá útskriftum, heldrimannaferð og ýmsu fleira. Pistill formanns er á sínum stað. Loks er þar að finna niðurstöður launakönnunar.
Blaðið má nálgast hér fyrir neðan.