Samið við Norðurál

FIT, hefur í samvinnu við nokkur önnur stéttarfélög, skrifað undir kjarasamning við Norðurál. Samningurinn verður kynntur starfsfólki á næstu dögum en ráðgert er að atkvæðagreiðsla hefjist miðvikudaginn 16. apríl.
Samningurinn er á svipuðum nótum og gerðir hafa verið við aðra aðila á markaði.