Gleðilega páska!

Félag iðn- og tæknigreina sendir félagsmönnum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega páska.

Skrifstofan verður lokuð um páskana en opnar að nýjum þriðjudaginn 22. apríl, klukkan átta.

Félagsmönnum sem dvelja í orlofsbústöðum yfir páskanna er bent á að hafa samband við viðkomandi umsjónarmann, sem er skráður á leigusamning félagsmanns, ef eitthvað kemur upp.