Nýtt hús á gömlum grunni

Félag iðn- og tæknigreina opnar að nýju Birkilund 2 í Húsafelli frá og með föstudeginum 20. júní. Búið er að byggja nýtt hús á grunni þess gamla. Húsið verður í vikuleigu í sumar.

Verðið fyrir vikuna er 37.000 kr og punktafrádráttur eins og í tilfelli annarra orlofshúsa FIT.

Opnað verður fyrir bókun hússins kl. 13:00 miðvikudaginn 18. júní. Reglan er: fyrstur kemur, fyrstur fær!

Sótt er um á orlofsvefnum.