Pistlar

Félagsmenn hafa áhrif á undirbúning kjarasamninga

17.12.2014

Þessa dagana er verið að gera skoðanakönnun meðal félagsmanna um áherslumál í komandi kjarasamningum. Könnunin verður opnuð á milli jóla og nýárs og mun standa til 15. janúar. Ég hvet alla félagsmenn til þess að taka þátt í könnuninni, því betri sem þátttakan verður, því betri og réttari verða skilaboðin til félagsins varðandi komandi samninga. Engin sátt nema allir taki þátt Kjarasamningar eru stóra verkefnið framundan. Viðræður um nýjan samning eru hafnar við Ísal og Norðurál. Einnig standa yfir sérkjaraviðæður við SA, Reykjavíkurborg, sveitarfélögin og ríkið auk annarra aðila. Fljótlega eftir áramót verður farið að ræða launalið nýrra kjarasamninga á...

Lesa grein
Félagsmenn FIT samþykktu kjarasamning Samiðnar við Samtök atvinnulífsins frá 21. desember. Samningurinn gildir til áramóta og kveður á um 2,8% hækkun launa og launatengdra liða, auk sérstakrar hækkunar lægstu launa....
17.01.2014
Undanfarnar vikur hefur verið unnið markvisst að skammtímasamningi sem átti að gilda í mesta lagi í eitt ár og tryggja launafólki aukinn kaupmátt, lága verðbólgu og stöðugt verðlag. Stefnt var...
17.12.2013
Þegar samið var um endurnýjun kjarasamninga í lok janúar gáfu atvinnurekendur fyrirheit um að sýna aðhald í verðhækkunum til að sú 3,25% launahækkun, sem kom til framkvæmda 1. febrúar, mundi...
17.03.2013
Samninganefndir Félags iðn- og tæknigreina og Samiðnar ákvaðu að veita ASÍ umboð til að framlengja kjarasamninga þann 21. janúar. Það kom því ekki til þess að samningunum yrði sagt upp...
17.01.2013
Forsendur samninga brostnar, reyna þarf endurskoðun til þrautar Í upphafi næsta árs þarf verkalýðshreyfingin að taka ákvörðun um endurskoðun kjarasamninga fyrir 21. janúar næstkomandi. Ljóst er að forsendur kjarasamninganna sem...
17.12.2012
Um síðustu mánaðamót náðist áfangi sem lengi hefur verið unnið að varðandi vinnustaðanám. Lengi hefur verið þrýst á stjórnvöld um að standa við fyrirheit að efla iðn- og starfsnám. Margir...
17.12.2011
Á kjaramálaraðstefnu Samiðnar í haust kom fram mikill vilji til að taka höndum saman við önnur iðnfélög um samstarf við kjarasamningsgerð. Þetta hefur gengið eftir og hafa forsvarsmenn félaganna haldið...
17.03.2011