Innheimtuaðilar
Samkvæmt 2. mgr. 6. gr. laga nr. 55/1980 um starfskjör launafólks er atvinnurekanda skylt að halda eftir af launum starfsmanns iðgjaldi hans til viðkomandi stéttarfélags samkvæmt þeim reglum sem kjarasamningar greina. Þannig greiða félagsmenn félagsgjald, en atvinnurekandi heldur því eftir af launum.
Skila þarf inn skilagreinum vegna stéttarfélagsiðgjaldanna til lífeyrissjóðanna.
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu lífeyrissjóðanna og með því að smella á viðkomandi lífeyrissjóð hér að neðan ferðu á heimasíðu þeirra.
Innheimta stéttarfélagsiðgjalda fer fram hjá neðangreindum lífeyrissjóðum.
- Birta lífeyrissjóður
Sundagörðum 2, 104 Reykjavík
Kennitala: 430269-0389
Sjá nánari upplýsingar á vef Birtu.
- Festa lífeyrisjóður
: 571171-0239
Nr. sjóðs 800
Reikningar Festu lífeyrissjóðs:
Reykjanesbær: 0121-26-6666
Selfoss: 0152-26-9520
Akranes: 0552-26-200010
Sjá nánari upplýsingar á vef Festu lífeyrissjóðs.