Kjarasamningur við Kerfóðrun efh.
Samningurinn er á milli Samtaka atvinnulífsins vegna Kerfóðrunar ehf. annars vegar og Verkalýðsfélagsins Hlífar, VM og FIT hins vegar.
Samningurinn var undirritaður 12. janúar 2023. Hann framlengist að óbreyttu til 31. desember 2026.
Launatafla og launahækkanir
Flokkur | Grunnlaun frá 1. júní 2022 |
Launaflokkur 1 | 441.051 kr. |
Launaflokkur 10 | 557.395 kr. |
Launaflokkur 20 | 585.266 kr. |
Ath. Iðnaðarmenn sem hafa 2 ára sveinsbréf eða eldra, þegar þeir hefja störf hjá ISAL, skulu eiga rétt á 5% hærri grunnlaunum en viðkomandi launaflokkur segir til um. Iðnaðarmenn sem hafa 5 ára sveinsbréf eða eldra, þegar þeir hefja störf hjá ISAL, skulu eiga rétt á 8% hærri grunnlaunum en viðkomandi launaflokkur segir til um. Loks eiga þeir rétt á starfsaldurshækkunum miðað við starfsaldur hjá ISAL, sem aðrir starfsmenn.
Laun hækka í sama hlutfalli og laun hjá Rio Tinto á Íslandi.
Laun hækka í sama hlutfalli og laun hjá Rio Tinto á Íslandi.
Laun hækka í sama hlutfalli og laun hjá Rio Tinto á Íslandi.
Laun hækka í sama hlutfalli og laun hjá Rio Tinto á Íslandi.
Eftir 6 mánuði | 5% |
Eftir 1 ár | 9% |
Eftir 2 ár | 11% |
Eftir 3 ár | 13% |
Eftir 4 ár | 15% |
Eftir 5 ár | 17% |
Eftir 10 ár | 19% |
Ath. Iðnaðarmenn sem hafa 2 ára sveinsbréf eða eldra, þegar þeir hefja störf hjá ISAL, skulu eiga rétt á 5% hærri grunnlaunum en viðkomandi launaflokkur segir til um. Iðnaðarmenn sem hafa 5 ára sveinsbréf eða eldra, þegar þeir hefja störf hjá ISAL, skulu eiga rétt á 8% hærri grunnlaunum en viðkomandi launaflokkur segir til um. Síðan eiga þeir rétt á starfsaldurshækkunum miðað við starfsaldur hjá ISAL, sem aðrir starfsmenn.
Vaktaálag
Vaktaálag skal ætíð vera 38,33% hjá þeim sem ganga þrískiptar vaktir alla daga ársins (5 hópar).
Yfirvinnuálag
Greiðsla fyrir kallvaktir skal vera 27,5% af dagvinnutímakaupi viðkomandi manns fyrir hverja klst. á kallvakt.
Desember- og orlofsuppbót
Ath. Starfsmaður sem í apríllok hefur unnið samfleytt hjá Kerfóðrun ehf í 20 vikur eða lengur skal fá greidda orlofsuppbót í fyrstu útborgun í juni. Starfsmenn sem í nóvemberlok hafa unnið í fyrstu samfleytt hjá Kerfóðrun í 20 vikur eða lengur skal fá greidda desemberuppbót í fyrstu útborgun í desember. Orlofs- og desemberuppbót skal hvor um sig nema kr. 230.581 og skulu uppbæturnar taka sömu hækkunum og grunnlaun 10. launaflokks. Starfsmenn með skemmri starfstíma og þeir sem ráðnir eru í hlutastarf fá hlutfallslegar greiðslur að undanskildum þeim sem starfa samkvæmt fylgiskjali (10) sjá lið 6.1.
Ath. Starfsmaður sem í apríllok hefur unnið samfleytt hjá Kerfóðrun ehf í 20 vikur eða lengur skal fá greidda orlofsuppbót í fyrstu útborgun í juni. Starfsmenn sem í nóvemberlok hafa unnið í fyrstu samfleytt hjá Kerfóðrun í 20 vikur eða lengur skal fá greidda desemberuppbót í fyrstu útborgun í desember. Orlofs- og desemberuppbót skal hvor um sig nema kr. 230.581 og skulu uppbæturnar taka sömu hækkunum og grunnlaun 10. launaflokks. Starfsmenn með skemmri starfstíma og þeir sem ráðnir eru í hlutastarf fá hlutfallslegar greiðslur að undanskildum þeim sem starfa samkvæmt fylgiskjali (10) sjá lið 6.1.