Kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins

Kjarasamningur Samiðnar og fleiri stéttarfélaga við Samtök atvinnulífsins var undirritaður hjá Rikissáttasemjara 12. desember. Samningurinn gildir til 31. janúar 2024 og kveður meðal annars á um 6,75% hækkun launa sem er afturvirk til 1. nóvember 2022. Kosning um samninginn stendur yfir frá hádegis til hádegis 14.-21. desember.

Hér má sjá samninginn.

Hér má sjá yfirlýsingu stjórnvalda vegna kjarasamninga.