Umfjöllun

Það virðist vera gullgrafaraástand hjá efstu lögum samfélagsins

15.02.2019

Pistill vikunnar um samningaviðræður Ekki er hægt að halda því fram að okkur hafi miðað mikið í samningaviðræðunum en við höfum þó reynt að þoka málum í rétta átt. Tíminn hefur verið notaður til að eiga samtöl við atvinnurekendur í einstökum starfsgreinum s.s. í málm- og í byggingageiranum. SA hefur lagt fram tilboð til þeirra félaga sem hafa vísað deilunni til sáttasemjara og kynnt það efnislega fyrir okkur án þess að það hafi verið lagt fram formlega. Nú er verið að skoða innihald tilboðsins og hvernig eigi að bregðast við því og að hvaða leyti það uppfyllir okkar kröfur. Með...

Lesa grein
Pistill um framvindu í kjaraviðræðum vikuna 28. janúar til 1. febrúar. Þessi vika sem senn er að baki verður kannski ekki skráð sem vikan þegar stóru tíðindin bárust af viðræðum...
01.02.2019
Viðræður þokast Viðræður um nýja kjarasamninga eru í fullum gangi og hverfist grunnurinn að nýjum samningum um nokkur mikilvægustu hagsmunamál okkar iðnaðarmanna. Má þar nefna styttingu vinnuvikunnar, svigrúm til launahækkana,...
31.01.2019
Í vor eru sextíu ár liðin frá stofnun FBÁ sem er eitt af þeim félögum sem myndar grunninn sem síðar varð að Félag iðn- og tæknigreina Mánudaginn 20. apríl 1959...
28.01.2019
Nýr orlofsbæklingur fyrir árið 2019 er kominn út. Þar má skoða fjölbreytta orlofskosti FIT fyrir sumarið. Umsóknir um sumarúthlutun munu opna þann 11. febrúar svo tilvalið er að skoða bæklinginn...
23.01.2019
Ný launakönnun Í þessu tölublaði birtum við nýja launakönnun hjá félagsmönnum FIT og það er óhætt að segja að upplýsingarnar sem þar koma séu lýsandi fyrir þá stöðu sem launamenn...
18.01.2019
Meðal efnis er launakönnun FIT, umfjöllun um 15 ára afmæli Félags iðn- og tæknigreina, kröfugerðir Samiðnar vegna kjarasamninga sem renna út um áramótin, skemmtileg viðtöl og margt fleira. Hér má...
18.01.2019
Bryndís Heiða, Eyja og Ágústa eru sammála um að pípulagnir séu fag sem henti konum vel. Eftir viðkomu í sameindalíffræði, á viðskipta- og hagfræðibraut og múraranámi völdu þær fag sem...
08.01.2019
Í morgun var haldinn fundur samninganefndar iðnfélaganna með Samtökum atvinnulífsins þar sem farið yfir vinnulag við endurnýjun kjarasamningana og tekin fyrir málefni eins og vinnutímastytting og kauptaxtamál. Megin niðurstaðan fundarins...
03.01.2019
Fulltrúar iðnaðarmannafélaganna, VM, RSÍ, MATVÍS, GRAFÍU, Samiðnar og Félags hársnyrtisveina, hafa í dag fundað með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins. Kröfur iðnaðarmannafélaganna voru lagðar fram vegna yfirstandandi viðræðna um endurnýjun kjarasamninga sem...
30.11.2018