Ný heimasíða FIT komin í loftið

15.Sept. 2014
Í dag var ný heimasíða FIT sett í loftið. Nýja síðan aðlagar sig að mismunandi tækjum svo auðvelt er að skoða hana t.d. í spjaldtölvum og snjallsímum. Allar ábendingar um nýju síðuna eru vel þegnar. Ábendingar sendist til fit@fit.is.

Laust að Stóra Hofi

09.Sept. 2014
Vegna forfalla er orlofshúsið að Stóra Hofi laust helgina 12. til 15. september nk.

Laust í Furulundi 11 Akureyri

08.Sept. 2014
Vegna forfalla er íbúðin að Furulundur 11a Akureyri laus helgina 26. til 29. september nk.
LAUS ORLOFSHÚS
Laus orlofshús næstu helgi

SAMFÉLAGSMIÐLAR