Greinar

Uppalin á garðyrkjustöð

Ágústa Erlingsdóttir er námsbrautarstjóri skrúðgaryrkjubrautar Fjölbrautaskóla Suðurlands

10.04.2024

„Ætli þetta sé ekki í blóðinu, því að mamma mín, elsta systir mín, systursonur og föðurbróðir eru öll garðyrkjufræðingar. Amma mín vann í mötuneyti Garðyrkjuskólans fyrstu ár hans og afi minn var mikill frumkvöðull í garðyrkju á Íslandi og hóf ferilinn í Hveragerði“ segir Ágústa Erlingsdóttir sem er námsbrautarstjóri skrúðgaryrkjubrautar Fjölbrautaskóla Suðurlands þegar hún er spurð út í það hvenær áhugi á garðyrkju hófst. Ágústa byrjaði að kenna í Landbúnaðarháskólanum (Garðyrkjuskólanum) á vorönn 2008 og var svo fastráðin sem námsbrautarstjóri skrúðgarðyrkjubrautar í apríl það ár og hefur starfað þar síðan en nú er skólinn orðinn hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands. Töluverðar...

Lesa grein
„Ég sá fyrir mér að þetta gæti orðið skemmtilegt. Ég hef gaman að því að vera úti í öllum veðrum og svo ég hef alltaf haft svolítinn áhuga á þessu.“...
31.01.2024
Það eru mikil vonbrigði að Samtök atvinnulífsins skyldu ekki hafa séð hag sinn í því ganga til samninga við breiðfylkinguna um hóflegar launahækkanir og kjarasamninga sem voru til þess fallnir...
31.01.2024
„Ég er svolítið gömul og tók þetta bara eins og lífið bauð mér upp á,“ segir Anna Hildur Jónsdóttir múrari. Anna lauk námi í Tækniskólanum í vor og þreytti sveinspróf...
06.12.2023
„Þetta gefur mér alveg svakalega mikið. Ég er sjálf alltaf að læra eitthvað af þessum nemendum, alveg eins og þegar ég var að kenna. Ég er alltaf pikka upp eitthvað...
01.09.2023
Kjarasamningur Samiðnar og fleiri stéttarfélaga við Samtök atvinnulífsins var undirritaður hjá Rikissáttasemjara 12. desember. Samningurinn gildir til 31. janúar 2024 og kveður meðal annars á um 6,75% hækkun launa sem...
13.12.2022
„Ég greindist með hryggikt rösklega tvítugur. Verstur var ég á morgnana, ég fór að missa æ meira úr vinnu, þetta vatt upp á sig með árunum, vefjagigt fór líka að...
24.02.2022
Margt hefur á daga Lilju Kristbjargar Sæmundsdóttur, fyrrverandi formanns Félags hársnyrtisveina, drifið frá því að hún ólst upp á Ströndum og til þess að taka þátt í hárgreiðslusýningu í París....
24.02.2022
Það telst til tíðinda þegar nýr starfsmaður er ráðinn til FIT og vegna þessa var ákveðið að taka örviðtal við Hildigunni Guðmundsdóttur og rekja úr henni garnirnar. Fyrsta spurningin hlýtur...
24.12.2021
Sigurður Pálsson, eða Siggi Páls eins og hann er kallaður, er fæddur í Kringlumýrinni árið 1948. Af sjálfu leiddi vegna staðsetningarinnar að hann gekk í Fram í æsku til að...
24.12.2021
Mikilvægt er að fólk geri ráðstafanir til að draga úr tjóni vegna jarðskjálfta, að sögn Hilmars Harðarssonar, formanns Samiðnar, Sambands iðnfélaga. Ráðleggur hann fólki að leita aðstoðar iðnaðarmanna með réttindi...
01.03.2021