Fréttir

Vel heppnað námskeið fyrir trúnaðarmenn

23.02.2024

Vel heppnað trúnaðarmannanámskeið var haldið á vegum Samiðnar daganna 22. og 23. febrúar. Námskeiðið telst til fjórða hluta. Trúnaðarmennirnir sem tóku þátt í námskeiðinu voru mjög ánægðir með afraksturinn í lok námskeiðsins. Um var að ræða einstaklega skemmtilegan og jákvæðan hóp sem hafði áhuga á að styrkja sig sem trúnaðarmenn á sínum vinnustað. Fjörugar og athyglisverðar umræður fóru fram bæði í kennslusal sem og við kaffikönnuna. Á námskeiðinu var megináhersla lögð á notkun hagfræði við gerð kjarasamninga og hvernig hún er nýtt til að mæla kaupmátt sem og hvaða áhrif t.d. verðbólga hefur á kaupmátt launa. Seinni dagurinn var nýttur...

Lesa grein
Greiðslum úr námssjóði iðnfélaganna fyrir síðasta ár er nú lokið og styrkþegum hefur verið sendur tölvupóstur þess efnis. Alls fengu 167 félagar iðnfélaganna styrk og nemur heildarupphæðin kr. 23.095.306. Námssjóðurinn...
23.02.2024
Félagsfólk FIT getur farið að skipuleggja ferð til Orlando. 1. mars kl. 13.00 verður opnað fyrir leigu á orlofshúsi FIT í Orlando í Flórída fyrir allt árið 2025. Meginreglan er sú að fyrstir bóka...
20.02.2024
Breiðfylking stærstu landssambanda og stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði lýsti í dag viðræður við Samtök atvinnulífsins árangurslausar. Ásteitingarsteinninn er forsenduákvæði um þróun verðbólgu og vaxta. SA hafa hafnað með öllu að...
09.02.2024
Opnað verður fyrir umsóknir, mánudaginn 12. febrúar, á orlofsbústöðum FIT fyrir sumarið 2024. Umsóknir fara aðeins fram á orlofsvefnum. Þetta gildir fyrir alla orlofskosti sem sækja þarf um. Ef umsóknin vefst...
09.02.2024
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2024 til 2026. Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn (karl og konu) til tveggja ára...
08.02.2024
„Það má segja að við séum að vinna að allsherjarbreytingu á húsinu,“ segir Elvar Alfreðsson, annar tveggja sem nú í vetur vinna að endurbótum og umfangsmiklum breytingum á orlofshúsi FIT...
02.02.2024
Fréttabréf FIT er komið út. Í blaðinu er að finna ýmsar greinar, viðtöl og pistla um starfsemi félagsins og viðfangsefni félagsfólks. Óhætt er að segja að málefni garðyrkju og garðyrkjufólk...
31.01.2024
Í 17. gr. laga félagsins segir: Fyrir 1. febrúar ár hvert skal stjórn félagsins gera tillögu um uppstillingarnefnd sem starfar á milli aðalfunda. Fyrir aðalfund ár hvert skal kjósa hluta...
30.01.2024
Félagsfólk getur farið að undirbúa og skoðað orlofshúsabækling FIT fyrir árið 2024. Opnað verður fyrir umsóknir mánudaginn 12. febrúar. Umsóknir fara aðeins fram á orlofsvefnum. Þetta gildir fyrir alla orlofskosti...
29.01.2024
Eins og FIT greindi frá á dögunum verður virkur vinnutími iðn- og tæknifólks í dagvinnu 36 virkar vinnustundir á viku frá og með 1. febrúar 2024. Samið var um einn...
25.01.2024