Fréttir

Orlofshúsabæklingur og sumarútleiga 2024

29.01.2024

Félagsfólk getur farið að undirbúa og skoðað orlofshúsabækling FIT fyrir árið 2024. Opnað verður fyrir umsóknir mánudaginn 12. febrúar. Umsóknir fara aðeins fram á orlofsvefnum. Þetta gildir fyrir alla orlofskosti sem sækja þarf um. Ef umsóknin vefst fyrir fólki má senda tölvupóst á fit@fit.is. Ekki er tekið við umsóknum í síma. Þegar sótt er um rafrænt þarf að innskrá sig með íslykli eða rafrænum skilríkum og velja viðeigandi mánuð og tímabil í því húsi sem leigja á. Félagsmenn eru hvattir til að sækja um sem flesta orlofskosti til að auka möguleika sína. Mikilvægar dagsetningar Mánudaginn 12. febrúar er opnað fyrir umsóknir...

Lesa grein
Eins og FIT greindi frá á dögunum verður virkur vinnutími iðn- og tæknifólks í dagvinnu 36 virkar vinnustundir á viku frá og með 1. febrúar 2024. Samið var um einn...
25.01.2024
Farið verður „Út í bláinn“ frá Stórhöfða 31 síðasta sunnudag í mánuði klukkan 13:00. Miðað er við að ferðir verði ávallt síðasta sunnudag mánaðarins fram í maí. Ferðirnar eru þátttakendum...
25.01.2024
Komið er að krossgötum í viðræðum Breiðfylkingar stærstu landssambanda og stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði við Samtök atvinnulífsins. Eftir fjölda funda er komið í ljós að SA fallast ekki á hófsama...
24.01.2024
Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur opnað sýningu á skjölum er tengjast iðngreinum. Skjölin sem notuð eru á sýningunni koma flest úr einkaskjalasöfnum einstaklinga og félagasamtaka. Yfirskrift sýningarinnar er: „Lát höndina starfa við...
24.01.2024
Félag iðn- og tæknigreina býður nemendum í hársnyrtiiðn upp á undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf. Námskeiðið er fyrir það félagsfólk FIT sem eru skráð í sveinspróf. Kennari er Gréta Ágústsdóttir. Skráning fer...
19.01.2024
Breiðfylking stærstu stéttarfélaga og landssambanda á almennum vinnumarkaði hóf viðræður við Samtök atvinnulífsins þann 28. desember. Á fundi þann dag kynnti Breiðfylkingin tillögur sínar um tilteknar launahækkanir í þriggja ára...
17.01.2024
FIT fordæmir yfirstandandi árás Ísrael á Gaza. Hernaðaraðgerðirnar hafa kostað um 30 þúsund mannslíf. Ljóst er að liðlega helmingur fallinna eru börn. Ísraelsmenn hafa með framferði sínu virt alþjóðalög að...
15.01.2024
Trúnaðarmannanámskeið fyrir félaga í Samiðn verða haldin á Stórhöfða 31 dagana 22. og 23. febrúar. Þetta námskeið telst til fjórða hluta. Allar nánari upplýsingar um námskeiðið eru veittar í gegnum fit@fit.is...
15.01.2024
Kæru félagar. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og öll sem vilja komast í pott og geta unnið 40.000 króna...
09.01.2024
Vorönn 2024 er að hefjast með krafti hjá IÐUNNI fræðslusetri. Fjölmörg námskeið á hinum ýmsu sviðum eru á dagskrá en óhætt er að hvetja félagsfólk til að kynna sér framboðið....
04.01.2024