Fréttir

Nýr og glæsilegur orlofsvefur í loftið

27.05.2024

FIT tekur í notkun nýjan og glæsilegan orlofsvef þann 3. júní næstkomandi. Unnið hefur verið að þróun vefsins um árabil en óhætt er að segja að í honum felist bylting í notendaviðmóti fyrir félagsfólk. Lokað verður fyrir bókanir á gamla vefnum miðvikudaginn 28. maí næstkomandi. Á meðan yfirfærslu stendur, frá 28. maí til 2. júní, verður ekki hægt að bóka orlofshús. Haustið og það sem eftir sendur af sumri verður svo opnað í nýju kerfi 3. júní kl. 13:00. Hér má sjá ítarlegar leiðbeiningar um hvernig bóka á hús á nýjum orlofsvef. Hér fyrir neðan má sjá framsetningu yfirlits yfir...

Lesa grein
Árlegt golfmót Samiðnar verður haldið 16. júní nk. í Leirunni (sjá auglýsingu). Skráning fer fram í golfboxinu: tengill á skráningu Þeir sem hafa ekki aðgang að golfboxinu geta skráð sig á...
27.05.2024
Orlofsuppbót, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05 – 30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur...
14.05.2024
Bransadagar Iðunnar verða haldnir 14. - 16. maí og eru helgaðir nýsköpun í iðnaði. Á Bransadögum deila hátt í þrjátíu sérfræðingar þekkingu sinni og reynslu. Þann 15. maí verður lifandi...
12.05.2024
Mánudaginn 13. maí klukkan 13:00 verður opnað fyrir leigu á orlofshúsi FIT í Ölfusborgum. Vikuleiga hefst 7. júní og stendur yfir til 23. ágúst. Húsið eru sem fyrr leigð á...
06.05.2024
Veðrið lék við þátttakendur í hátíðarhöldum af tilefni baráttudegi verkalýðsins, 1. maí, sem efnt var til í Reykjavík á miðvikudag. Hátíðarhöld fóru fram víða um land. Að kröfugöngu og útifundi...
02.05.2024
Baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, verður haldinn hátíðlegur næstkomandi miðvikudag, venju samkvæmt. ASÍ hefur opnað vefinn 1mai.is þar sem finna má stutt og skemmtileg myndbönd, með leikarann Aron Mola í aðalhlutverki,...
26.04.2024
Rétt liðlega 100 nýsveinar tóku við sveinsbréfum við fallega athöfn á Hótel Nordica á Suðurlandsbraut í gær, miðvikudaginn 23. apríl. Veitt voru sveinsbréf í átta iðngreinum en sveinar í bílgreinum,...
24.04.2024
Fulltrúar Samiðnar undirrituðu í dag kjarasamning við Samband garðyrkjubænda. Gildistími kjarasamningsins er frá 1. febrúar sl. til 31. janúar 2028. Kjarasamningurinn er sambærilegur samningum sem gerðir voru við Samtök atvinnulífsins...
17.04.2024
Frá úthlutun orlofshúsa FIT í febrúar hefur það verið þannig að félagsmenn hafa einungis getað leigt eina viku í orlofshúsi hjá FIT. Þetta er gert til þess að tryggja það...
11.04.2024
„Ætli þetta sé ekki í blóðinu, því að mamma mín, elsta systir mín, systursonur og föðurbróðir eru öll garðyrkjufræðingar. Amma mín vann í mötuneyti Garðyrkjuskólans fyrstu ár hans og afi...
10.04.2024