Fréttir

Stefna sameiginlega að gerð langtímasamninga

28.12.2023

Samtök atvinnulífsins og breiðfylking landssambanda og stærstu stéttarfélaga á almenna vinnumarkaðinum hafa tekið höndum saman um gerð langtímakjarasamninga sem auka fyrirsjáanleika og stöðugleika í efnahagslífinu. Samningsaðilar eru sammála um að eitt mikilvægasta verkefnið í komandi kjaraviðræðum sé að ná niður mikilli verðbólgu og háu vaxtastigi sem komið hefur hart niður á bæði heimilum og fyrirtækjum. Til að það markmið náist verða allir aðilar vinnumarkaðarins, fyrirtæki landsins, ríki og sveitarfélög að leggjast á eitt og getur enginn skorast undan ábyrgð. Samningsaðilar skora á fyrirtæki landsins, ríki og sveitarfélög að styðja við markmið kjarasamninganna um að ná niður verðbólgu og þar með...

Lesa grein
Vart er þörf að nefna nauðsyn þess að vera við öllu búin á ferðum um vegi landsins yfir vetrartímann. Við minnum á mikilvægi þess að menn séu á vel búnum...
28.12.2023
Íslensk heimili hafa of lengi verið föst í spennitreyju ofurvaxta og óðaverðbólgu, en hætta er á að kjarabætur sem náðst hafa fram í kjarasamningum síðustu ára brenni upp og verði...
22.12.2023
Félag iðn- og tæknigreina óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári.  Opnunartími skrifstofa FIT verður...
22.12.2023
Athygli félagsfólks er vakin á því að tveir orlofsbústaðir félagsins við Grjóthálsbraut í Öndverðarnesi eru lausir um áramótin. Fyrstur bókar, fyrstur fær. Bókanir fara fram á orlofsvefnum.
21.12.2023
Aníta Björk Jóhannesd. Randíardóttir var verðlaunuð fyrir að vera hæst á sveinsprófi í pípulögnum þegar 145 sveinar tóku við sveinsbréfum sínum á Hótel Nordica í haust. Aníta var jafnframt verðlaunuð...
15.12.2023
  Hamfarir og kjaramál Náttúruhamfarirnar í Grindavík eru rækileg áminning um að náttúran fer sínu fram, óháð því hvað klukkan slær í samfélaginu okkar. Hálf öld er liðin frá því...
06.12.2023
Fréttabréf FIT er komið út. Blaðið er birt hér á vefnum en fer í prentun í dag. Því verður í kjölfarið dreift á vinnustaði og til þeirra félagsmanna sem eftir því...
06.12.2023
Sveinsbréf voru afhent við hátíðlega athöfn á Hilton hótel þann 21. nóvember síðastliðinn. Þar útskrifaðist stór hópur efnilegra iðnaðarmanna úr greinum FIT, eða 56 nemendur. Vélvirkjun 2 Bifvélavirkjar 18 Snyrtifræðingar...
05.12.2023
Frá sjúkra- og menntasjóði FIT. Skilafrestur umsókna, vottorða og annara gagna er í síðasta lagi 15. desember n.k. til að greiðslur berist fyrir áramót. Næsta útborgun styrkja og dagpeninga í desember...
30.11.2023
Kjararáðstefna Samiðnar var haldin 17. nóvember sl. að Stórhöfða 31. Fulltrúar aðildarfélaga Samiðnar, vítt og breytt um landið, mættu á fundinn. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður nýgerðra kjarakannana hjá nokkrum...
23.11.2023