Fréttir

134 nýsveinar fengu sveinsbréf

20.03.2024

Sveinsbréf voru afhent við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica í gær, 19. mars. Þar útskrifuðust nýsveinar í húsasmíði, húsgagnabólstrun, málaraiðn, pípulögnum og veggfóðrun. Einnig útskrifuðust sveinar í framreiðslu og matreiðslu. Alls útskrifuðust 134 nýsveinar og voru flesti í húsasmíði eða 74 sveinar. Þar af voru 22 úr röðum FIT en 52 frá Byggiðn. Nokkrir félagsmenn í FIT sköruðu fram úr á sveinsprófi. Í málaraiðn náðu þrír félagsmenn toppeinkunn: Hörður Örn Kárason Meistari: Steindór Pálsson Fyrirtæki: Málningarþjónustan ehf. Róbert Arnar Róbertsson Meistari: Róbert Arnbjörnsson Fyrirtæki: Litabræður ehf. Sigurbergur Sveinsson Meistari; Viðar Einarsson Fyrirtæki; Málarinn þinn ehf. Í húsasmíði var Guðmundur...

Lesa grein
Félagsmenn FIT hafa samþykkt í atkvæðagreiðslum nýja kjarasamninga Samiðnar við Samtök atvinnulífsins með miklum meirihluta atkvæða. Þetta á bæði við um almenna samninginn sem og samning BGS. Rétt tæplega þrír...
19.03.2024
Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina 2024 verður haldinn laugardaginn 23. mars kl. 11 að Stórhöfða 31, jarðhæð. Gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: 1. Skýrsla félagsstjórnar um starf félagsins á liðnu starfsári. 2....
16.03.2024
Athygli félagsfólks er vakin á því að ákveðið hefur verið að bæta við kynningarfundi vegna nýgerðra kjarasamninga Samiðnar og SA. Kynningarfundur verður haldinn föstudaginn 15. mars klukkan 12:00 á Einsa...
14.03.2024
Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning Samiðnar og SA hófst núna í dag, þriðjudaginn 12. mars klukkan 12:00. Atkvæðagreiðslan stendur yfir til kl. 12:00 þriðjudaginn 19. mars nk. Atkvæðagreiðsla fer fram í...
12.03.2024
Nýr kjarasamningur Samiðnar, fyrir hönd FIT og annarra aðildarfélaga, og Samtaka atvinnulífsins var undirritaður í Karphúsinu, fimmtudaginn 7. mars. Samhliða undirrituninni kynntu stjórnvöld umfangsmiklar aðgerðir sem styðja eiga við heimili,...
08.03.2024
Samiðn undirritaði í Karphúsinu í síðdegis í dag undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Auk Samiðnar skrifuðu Efling og Starfsgreinasambandið undir samninga. Samningarnir gilda til fjögurra ára, til 2028, og kveða...
07.03.2024
Fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG verða haldnir 11.-12. apríl í Reykjanesbæ, við Aðalgötu 60. Þátttakendur þurfa að skrá sig fyrir 28. mars en hvert stéttarfélag sendir inn skráningu fyrir sína fulltrúa....
05.03.2024
Eins og félagsfólk FIT þekkir hljóp félagið undir bagga með Grindvíkingum í haust þegar náttúruhamfarirnar á svæðinu hófust. Íbúð félagsins í Hátúni var þá lánuð til Grindvíkinga. Leigan hefur verið...
26.02.2024
Vel heppnað trúnaðarmannanámskeið var haldið á vegum Samiðnar daganna 22. og 23. febrúar. Námskeiðið telst til fjórða hluta. Trúnaðarmennirnir sem tóku þátt í námskeiðinu voru mjög ánægðir með afraksturinn í...
23.02.2024
Greiðslum úr námssjóði iðnfélaganna fyrir síðasta ár er nú lokið og styrkþegum hefur verið sendur tölvupóstur þess efnis. Alls fengu 167 félagar iðnfélaganna styrk og nemur heildarupphæðin kr. 23.095.306. Námssjóðurinn...
23.02.2024