Fréttir

Útilegukortið komið í sölu

10.04.2024

Útilegukortið er komið í sölu á orlofsvefnum. Kortið gildir fyrir mest tvo fullorðna (16 ára og eldri), fjögur börn (undir 16 ára aldri) og eitt tjald/ferðavagn saman í húsbíl, tjaldi, hjólhýsi, fellihýsi eða tjaldvagni fría gistingu á þeim tjaldsvæðum sem eru talin upp á heimasíðu Útilegukortsins. Útilegukortið gildir 28 gistinætur fyrir einingu fyrir hvert gildisár þess. Gistinæturnar má nýta hvenær sem er fram að lokum gildistíma kortsins þann 15. september. Þegar 28 gistinætur hafa verið nýttar á kort telst það fullnýtt og er um leið ógilt enda inneignin fullnýtt. Verð 2024 er 17.500 kr. Vinsamlega kynnið ykkur reglur um notkun...

Lesa grein
Ársfundur Birtu verður haldinn 23. apríl nk. kl. 17:00 á Hótel Reykjavík Grand, Sigtúni 28, 105 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin ársfundarstörf samkvæmt grein 6.5. í samþykktum Birtu sem aðgengilegar...
02.04.2024
Launahækkanir sem samið var um í kjarasamningum SA og Samiðnar á dögunum koma til framkvæmda um mánaðamótin. Þá eiga atvinnurekendur að gera upp 3,25% launahækkun frá 1. febrúar síðastliðnum. Samn­ing­ur­inn...
25.03.2024
Aðalfundur FIT fór fram á laugardag. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn samþykkti breytingar á lögum félagsins sem og breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. Rúnar Hreinsson ljósmyndari var á fundinum...
25.03.2024
Sveinsbréf voru afhent við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica í gær, 19. mars. Þar útskrifuðust nýsveinar í húsasmíði, húsgagnabólstrun, málaraiðn, pípulögnum og veggfóðrun. Einnig útskrifuðust sveinar í framreiðslu og...
20.03.2024
Félagsmenn FIT hafa samþykkt í atkvæðagreiðslum nýja kjarasamninga Samiðnar við Samtök atvinnulífsins með miklum meirihluta atkvæða. Þetta á bæði við um almenna samninginn sem og samning BGS. Rétt tæplega þrír...
19.03.2024
Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina 2024 verður haldinn laugardaginn 23. mars kl. 11 að Stórhöfða 31, jarðhæð. Gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: 1. Skýrsla félagsstjórnar um starf félagsins á liðnu starfsári. 2....
16.03.2024
Athygli félagsfólks er vakin á því að ákveðið hefur verið að bæta við kynningarfundi vegna nýgerðra kjarasamninga Samiðnar og SA. Kynningarfundur verður haldinn föstudaginn 15. mars klukkan 12:00 á Einsa...
14.03.2024
Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning Samiðnar og SA hófst núna í dag, þriðjudaginn 12. mars klukkan 12:00. Atkvæðagreiðslan stendur yfir til kl. 12:00 þriðjudaginn 19. mars nk. Atkvæðagreiðsla fer fram í...
12.03.2024
Nýr kjarasamningur Samiðnar, fyrir hönd FIT og annarra aðildarfélaga, og Samtaka atvinnulífsins var undirritaður í Karphúsinu, fimmtudaginn 7. mars. Samhliða undirrituninni kynntu stjórnvöld umfangsmiklar aðgerðir sem styðja eiga við heimili,...
08.03.2024
Samiðn undirritaði í Karphúsinu í síðdegis í dag undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Auk Samiðnar skrifuðu Efling og Starfsgreinasambandið undir samninga. Samningarnir gilda til fjögurra ára, til 2028, og kveða...
07.03.2024