Greinar

Faglærðir iðnaðarmenn fara vel yfir allt varðandi fasteiginir vegna jarðskjálfta.

01.03.2021

Mikilvægt er að fólk geri ráðstafanir til að draga úr tjóni vegna jarðskjálfta, að sögn Hilmars Harðarssonar, formanns Samiðnar, Sambands iðnfélaga. Ráðleggur hann fólki að leita aðstoðar iðnaðarmanna með réttindi til að tryggja að hlutir séu festir rétt og vel og vatnsinntak og hitaveituofnar séu í lagi. „Það er gott ráð að fólk leiti aðstoð faglærðra iðnaðarmanna til fara yfir húsnæði og gera fyrirbyggjandi ráðstafanir vegna jarðskjálfta sem ganga nú yfir suðvesturhluta landsins. Mikilvægt er að láta festa húsgögn, svo sem hillur og skápa við gólf eða veggi. Þá er gott að láta iðnaðarmenn fara yfir staðsetningu vatnsinntaks og rafmagnstafla...

Lesa grein
Saga innflytjenda í stuttu máli Þó að almennt sé talið að reynsla íslensku þjóðarinnar af fjölbreytileikanum, sem við höfum orðið vitni að síðustu árin, sé fremur nýtilkomin, er í raun...
24.02.2021
„Mig langaði alltaf til að verða kokkur, fór í MK til að læra kokkinn en það var ekki fyrir mig. Ég fór að aðstoða föður minn sem er bílabraskari, það...
24.02.2021
Monika Ewa Orlowska heitir ung kona sem flutti aðeins þriggja ára gömul með systur sinni og einstæðri móður frá Póllandi strax eftir fall kommúnismans í Austur Evrópu. Þetta er ein...
24.02.2021
Úkraína er annað stærsta ríki Evrópu að flatarmáli og öldum saman var það kallað matarkista Evrópu og á sér mjög merka sögu en fjölmörg vandamál steðja því miður nú að...
24.01.2021
Atvinnuleysi hefur aldrei verið meira hér á Suðurnesjum og gera má ráð fyrir að atvinnuleysi fari vel yfir 20% í desember 2020. Í þessu mikla atvinnuleysi sem er nú hér...
24.12.2020
Fjölbrautaskóli Suðurnesja (FS) var stofnaður árið 1976 í samstarfi ríkisins og allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum. Hálfrar aldar afmæli skólans nálgast óðfluga. Skólinn hefur starfrækir námsbraut í húsasmíði og hefur brautin...
24.12.2020
Lilja Hildur Árnadóttir og Helga Guðrún Sigurðardóttir eru nemar á húsasmíðabraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Okkur langaði að forvitnast um hvaða skoðanir iðnaðarmenn framtíðarinnar hafi á ýmsu tengt náminu og hverjir...
23.12.2020
Helena Bergsveinsdóttir er 35 ára með sveinspróf í húsasmíði, ásamt því að vera móðir, dóttir og eiginkona með kranaréttindi. Áskell Agnarsson hjá Húsagerðinni er meistarinn hennar. Hún er alin upp...
23.12.2020
Steindór Sigfússon múrari hefur starfað í rúm 30 ár við múrverk. Hann er ættaður úr Skagafirðinum. „Ég er fæddur sama ár og Stalín dó árið 1953. Ég er sveitamaður í...
23.12.2020
Hilmar Harðarson, formaður FIT – Félags iðn- og tæknigreina, þekkir baráttuna fyrir réttindamálum launafólks vel. Hann hefur staðið í eldlínunni frá stofnun félagsins. Hilmar er einnig formaður Samiðnar og er...
23.12.2020