Pistlar

Samheldni og samstaða í kjaramálum

23.01.2019

Viðræður þokast Viðræður um nýja kjarasamninga eru í fullum gangi og hverfist grunnurinn að nýjum samningum um nokkur mikilvægustu hagsmunamál okkar iðnaðarmanna. Má þar nefna styttingu vinnuvikunnar, svigrúm til launahækkana, húsnæðismál, skattamál, lífeyrismál og launakerfið sjálft. Reynsla við samningaborðið skiptir miklu og því fengur í þeim sterka hópi sem heldur fram málum okkar við fulltrúa atvinnulífsins. Þó viðræður gangi hægt, miðar þeim hægt og bítandi áfram, ekki síst vegna þeirrar miklu vinnu sem þegar hefur verið unnin á skrifstofunni við undirbúning, gagnaöflun og útfærslu hugmynda okkar sérmála. Þó er staðan viðkvæm og ljóst að brugðið getur til beggja vona, enda...

Lesa grein
Ný launakönnun Í þessu tölublaði birtum við nýja launakönnun félagsmanna FIT og óhætt er að segja að upplýsingarnar sem þar koma fram séu lýsandi fyrir þá stöðu sem launamenn eru...
23.12.2018
Trúnaðarmannanámskeið 2018 Mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum verður síst minna með árunum, en trúnaðarmaður gegnir nokkrum hlutverkum. Hann er fulltrúi FIT á þínum vinnustað. Hann er tengiliður milli ykkar á vinnustaðnum....
23.01.2018
Heldrimannaferð 2017 Fátt er góðu félagi dýrmætara en tenging við félagsmenn og þar eru „heldri félagsmenn“ ekki undanskildir. Hin árlega „heldrimannaferð“ er fastur liður í því sambandi og í ár...
22.11.2017
Kennitöluflakkarar á ferð Flest bendir til að kennitöluflakk og svört atvinnustarfsemi sem erfitt er að aðgreina frá venjulegri brotastarfsemi sé aftur að færast í aukana á ákveðnum sviðum á íslenskum...
22.01.2017
  Ákvörðun kjararáðs um að hækka laun þingmanna og æðstu embættismanna ríkisins um allt að 45% vekur forundran. Með þessu grefur Kjararáð undan friði og stöðugleika á vinnumarkaði og kippir...
22.11.2016
Nýir kjarasamningar við Samtök atvinnulífsins, Meistarasamband byggingamanna, Samband garðyrkjubænda, Bílgreinasambandið og Félag pípulagningarmeistara voru samþykktir með miklum yfirburðum í lok febrúar. Þeir félagsmenn sem taka laun samkvæmt þessum kjarasamningum fengu...
22.03.2016
Kjarasamningurinn sem ASÍ og Samtök atvinnulífsins undirrituðu þann 21. janúar sl. og gildir frá áramótum til loka ársins 2018 er sögulegur vegna þess að með honum næst mikilvægur áfangi í...
22.01.2016
Á árinu 2015 hefur Félag iðn- og tæknigreina gert um þrjátíu kjarasamninga fyrir ýmsa hópa félagsmanna. Þótt ekki sé þeim öllum lokið er þó einn samningur sem hefur algera sérstöðu...
17.12.2015
SAMIÐN, Félag bókagerðarmanna, Rafiðnaðarsamband Íslands, MATVÍS, Félag hársnyrtisveina og VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna hafa 18.000 iðnaðarmenn innan sinna vébanda. Það er drjúgur meirihluti starfandi iðnaðarmanna í landinu. Þessi...
17.03.2015
Meiri þátttaka var nú en nokkru sinni fyrr í skoðanakönnun um afstöðu félagsmanna Félags iðn- og tæknigreina til áherslumála í komandi kjarasamningum. Rétta þarf hlut iðnaðarmanna í þeim kjarasamningum sem...
17.01.2015