Greinar

Þetta er maðurinn

24.01.2020

Helgi Grétar Kristinsson er Austfirðingur, fæddur á Eskifirði á ársafmælisdegi lýðveldisins. Er búinn að mennta sig meira í sínu fagi en margir kollegar hans og hefur fengist við ýmsar hliðar þess. Og er enn að miðla af þekkingu sinni. Þegar hann fæddist og ólst upp á Eskifirði var samfélagið þar byggt af öfum og ömmum, mæðrum og börnum. Feðurnir voru flestir annars staðar obbann af árinu, á vertíð hér og þar á landinu. „Þannig var það með pabba; hann var fjarri heimilinu á vertíðum, kom svo heim og barnaði áður en hann fór á næstu vertíð.“ Helgi Grétar Kristinsson er...

Lesa grein
Í ljósi þess að við erum stöðugt að leita leiða til að virkja grasrótina í Félagi iðn- og tæknigreina þá ákváðum við að taka viðtal við Guðjón Hauk Jóhannsson trúnaðarmann...
24.01.2020
Konum sem leggja fyrir sig bílgreinar í Borgarholtsskóla fjölgar jafnt og þétt og virðist það samdóma álit þeirra að fordómar gagnvart konum í þessum greinum séu á hröðu undanhaldi og...
23.12.2019
Þeir Ingiberg Guðbjartsson og Arnór Ágústsson eru menn tveggja tíma, blikksmiðir tveggja tíma getum við sagt. Ingiberg fékk sín fyrstu kynni af blikksmíði sumarið 1954, þá 15 ára, Arnór Ágústsson...
23.12.2019
Sextíu ár frá stofnun FBÁ sem er eitt af þeim félögum sem myndar grunninn sem síðar varð að Félagi iðn- og tæknigreina Mánudaginn 20. apríl 1959 komu nokkrir iðnaðarmenn í...
23.01.2019
Hvað er nú helst að gerast í þessum efnum í heiminum nú um stundir og þá helst í þeim hluta hans sem við þykjumst tilheyra? Hér heima eru rafbílar orðnir...
23.01.2019
Bryndís Heiða, Eyja og Ágústa eru sammála um að pípulagnir séu fag sem henti konum vel. Eftir viðkomu í sameindalíffræði, á viðskipta- og hagfræðibraut og múraranámi völdu þær fag sem...
23.12.2018
Félag iðn- og tæknigreina hefur alla tíð lagt mikla áherslu á öflugt vinnustaðaeftirlit. Mikill fjöldi erlendra starfsmanna er að störfum í bygginga- og mannvirkjagerð, bílgreinum auk fjölda annarra greina hér...
23.12.2018
Fjölbrautaskóli Suðurnesja (FS) starfrækir námsbraut í húsasmíði og hefur brautin verið starfandi allt frá því að skólinn var stofnaður árið 1976. Skólinn var stofnaður í samstarfi ríkisins og allra sveitarfélaganna...
23.12.2018
Fimmtán ár eru liðin frá því að 5 félög sameinuðust undir merkjum FIT en á næstu árum fjölgaði félögum og í dag stendur FIT á grunni 17 félaga. Elsta félagið í...
23.12.2018
Rætt við bílasmiðina Ásvald Andrésson og Egil Þ. Jónsson um gamla daga og nýja Meðal stofnfélaga FIT var Bíliðnafélagið-Félag blikksmiða, sem hélt utan um þær greinar sem komu að smíði...
23.12.2018